Villa í Google Maps eða óljósar merkingar Vegagerðarinnar loka Reykjanesbraut

Villa í Google Maps eða óljósar vegmerkingar Vegagerðarinnar hafa valdið misskilningi meðal vegfarenda sem notast við leiðsögn frá Google, um að Reykjanesbraut sé lokuð við Straumsvík.