Stóra, stærra og stærsta kókaínmálið

„Mörg fíkniefnamál hafa fengið nafnið Stóra fíkniefnamálið í gegnum árin. Málið er að innflutningur fíkniefna hefur orðið djarfari með hverju árinu sem líður,“ skrifaði blaðamaður DV þann 26. janúar 2002. Síðan þessi orð voru rituð hefur sannleiksgildi þeirra ekkert minnkað. Æ fleiri og alvarlegri fíkniefnamál koma upp en frumleiki fréttamanna í að finna þeim nöfn hefur lítið aukist. Þessi tilhneiging...