HSÍ skiptir út merki sam­bandsins

Handknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að taka upp nýtt merki fyrir sambandið.