Fyrir­liðinn ekki með lands­liðinu og varnar­maður inn fyrir sóknarmann

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshóp sínum fyrir komandi leiki í undankeppni HM.