Ansi ótrúlegur hlutur gerðist í gær er Paris Saint-Germain spilaði við Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni. Leikurinn var engin smá skemmtun en PSG hafði betur 6-3 þar sem Joao Neves skoraði þrennu fyrir PSG. Neves skoraði ekki úr aðeins einni heldur tveimur bakfallspyrnum sem er gríðarlega sjaldgæft í fótboltanum. Um er að ræða 20 ára gamlan Lesa meira