Leiðindafréttir voru að berast frá Knattspyrnusambandi Íslands en ljóst er að landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson verður ekki með liðinu í komandi landsleikjum.