Stór­kost­leg spila­mennska hjá Haraldi í Sví­þjóð

Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð.