Nýliðarnir fá Englandsmeistara

Nýliðarnir í ítölsku A-deildinni, Cremonese, er að fá enska sóknarmanninn Jamie Vardy í sínar raðir.