Í pistli hér á þessum vettvangi fyrir viku komst Óttar Guðmundsson geðlæknir svo að orði að fengi fræðasamfélagið að slá eigni sinni á Njálu og Njálurannsóknir dæi bókin „hægum og kyrrlátum“ dauðdaga. Tilefnið var einkar glæsileg Njáluhátíð á Rangárbökkum sem nýstofnað Njálufélag undir forystu Guðna Ágústssonar, fyrrverandi ráðherra, stóð að. Ég var fjarri góðu gamni Lesa meira