Ástríðuverkefni Ingileifar í loftið – „Tileinkuð Ólöfu Töru heitinni, sem segir sína sögu“

Ingileif Friðriksdóttir, aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra, greinir frá því að sjónvarpsþættir sem hún hefur unnið að í þrjú ár, ásamt Hrafni Jónssyni, hefji sýningar á RÚV á þriðjudagskvöld. „Eitt af mínum stærstu ástríðuverkefnum, þáttaserían HATUR. Sería sem við Hrafn Jónsson höfum unnið að í þrjú ár, lagt hjarta og sál í. Þetta málefni hefur Lesa meira