Haraldur í öðru sæti á sterku móti

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, gerði sér lítið fyrir og hafnaði í öðru sæti á Dormy Open-mótinu sem fram í Uppsala í Svíþjóð um helgina.