Fundu höfuð föður hennar

Bandaríkjamaðurinn Harold Dillard var 56 ára þegar hann lést úr magakrabbameini á aðfangadag 2009 og varð fjölskyldu sinni harmdauði. Fyrirtæki að nafni Bio Care samdi við hann á lokadögum hans um að hann gæfi vísindunum líkama sinn og það sem ekki yrði notað yrði brennt og sent fjölskyldunni. Svo liðu mánuðir...