Sæ­var Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs

Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk þegar Brann gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Kristiansund í norski úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.