Í 67 ár starfaði Sylvia Bloom sem ritari hjá sömu lögmannsstofunni í New York. Það var árið 1947 sem hún hóf störf hjá Cleary Gottlieb Steen & Hamilton lögmannsstofunni á Wall Street. Hún var einn fyrsti starfsmaður lögmannsstofunnar. Bloom fór á eftirlaun 2014 þegar hún var 96 ára og lést árið 2016. En í öll Lesa meira