Verðbólga, „hugsanlegir hatursglæpir“ og „meintir“ eldislaxar

Vonir um vaxtalækkanir í fyrirsjáanlegri framtíð eru kulnaðar. Á sama tíma telur Ríkisútvarpið almenningi trú um að hatursglæpir séu vaxandi vandamál og „meintir eldislaxar“ svamla um í laxveiðiám landsins.