Brighton & Hove Albion vann glæsilegan sigur á Manchester City, 2:1, á heimavelli sínum í Brighton er liðin mættust í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.