Tannkrem, sem er búið til úr hári, er að sögn byltingarkennt því það getur gert við tannskemmdir á byrjunarstigi. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við King´s College London skólann að sögn Sky News. Þeir komust að því að keratín, sem er prótín í hári, húð og ull, getur unnið gegn tannskemmdum. „Við teljum þetta vera byltingarkennt,“ sagði Dr. Sherif Elsharkawy, einn vísindamannanna, Lesa meira