Manchester City mistóskt að vinna annan leik sinn á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brighton. Mark frá Erling Haaland dugði ekki til í leiknum á Amex vellinum en James Milner jafnaði metin fyrir Brighton úr vítaspyrnu og stefndi allt í jafntefli. Brajan Gruda tryggði Brighton hins vegar þrjú stig undir lok Lesa meira