Liverpool og Arsenal mætast í sannkölluðum stórleik á Anfield, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðin hafa unnið leiki sína til þessa en eitthvað verður undan að láta í dag.