Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukku­tímum fyrir leik

Michael Salisbury átti að vera myndbandsdómari á stórleik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en var óvænt tekinn af leiknum.