Áttu engin svör við Giannis

Gríska undrið Giannis Antentokounmpo var óstöðvandi í sigri Grikkja gegn Georgíu, 94:53, í 3. umferð C-riðils í Limassol á Kýpur í dag.