Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir heimamönnum í kvöld, í Katowice í Póllandi, í væntanlega stappfullri höll á Evrópumótinu.