Í beinni: Pól­land - Ís­land | Mæta heima­liðinu í magnaðri stemningu

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir heimamönnum í kvöld, í Katowice í Póllandi, í væntanlega stappfullri höll á Evrópumótinu.