Njáluvaka var vel sótt um liðna helgi og vakti hátíðin athygli langt út fyrir landsteinana, ef marka má orð Guðna Ágústssonar, formanns nýstofnaðs Njálufélags og fyrrverandi ráðherra.