Býst við að milljónir lesi um afrekið

Njáluvaka var vel sótt um liðna helgi og vakti hátíðin athygli langt út fyrir landsteinana, ef marka má orð Guðna Ágústssonar, formanns nýstofnaðs Njálufélags og fyrr­ver­andi ráðherra.