Getum búið til stemningu með góðri hittni

Jón Arnór Stefánsson, fyrrverandi lykilmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, gerir ráð fyrir virkilega erfiðum leik gegn Pólverjum í Katowice í kvöld.