Einn æðsti leiðtogi Hamas drepinn

Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, greindi frá því í dag að Ísraelsher hefði fellt talsmann vopnaðs herliðs Hamas-samtakanna, Abu Obeida, í loftárás á Gasa í gær.