Wayne Rooney hefur viðurkennt það að hann hafi eitt sinn spilað fótboltaleik með því markmiði að meiða andstæðinginn. Það var leikur árið 2006 gegn Chelsea en Chelsea átti möguleika á að vinna deildina með sigri á United – þetta var tímabilið 2005/2006. Chelsea vann deildina það tímabil og var átta stigum á undan United að Lesa meira