Bíll alelda í Breiðholtinu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú í að ráða miðurlögum elds sem kviknaði í bíl í Breiðholtinu fyrir skemmstu að sögn Stefáns Kristinssonar varðstjóra hjá slökkviliðinu.