Úlfar Páll Monsi Þórðarson átti stórleik í tapleik makedónska liðsins Alkaloid gegn Hannover-Burgdorf, 37:27, í fyrri leik umspils Evrópudeildarinnar í handbolta í dag.