Ísrael vann nokkuð óvæntan 13 stiga sigur er liðið mætti Frakklandi á Evrópumótinu í körfubolta í dag.