Liverpool 1 – 0 Arsenal 1-0 Dominik Szoboszlai(’83) Það var ekki boðið upp á neina flugeldasýningu í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á Anfield. Liverpool tók á móti Arsenal í þessari viðureign en henni lauk með 1-0 sigri heimaliðsins. Það var mjög lítið um færi í leiknum en eina markið var skorað Lesa meira