Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark Szoboszlai gegn Arsenal af löngu færi

Dominik Szoboszlai var að skora sturlað mark fyrir Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina. Liverpool er komið yfir gegn Arsenal á 83. mínútu en það var Ungverjinn sem skoraði það beint úr aukaspyrnu. Miðjumaðurinn er að sjálfsögðu frábær spyrnumaður og skoraði úr aukaspyrnu af mjög löngu færi. Markið má sjá hér. What a goal! Lesa meira