„Það er ekkert annað í stöðunni nema fara upp með hökuna og áfram gakk," segir landsliðskonan fyrrverandi Björg Hafsteinsdóttir um verkefni karlalandsliðsins sem mætir Pólverjum á Evrópumótinu í Katowice í kvöld.