Bíll stóð í ljósum logum í Breið­holtinu

Slökkviliðið réð niðurlögum elds sem kviknaði í bíl í Breiðholtinu síðdegis í dag. Engan sakaði.