Tengsl á milli margra sjúkdóma og skjátíma barna og ungmenna

Skjávenjur barna og ungmenna eru beintengdar líkunum á að þau þrói með sér ýmsa sjúkdóma, þar á meðal hjarta- og efnaskiptasjúkdóma. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Dansk BørneAstma Center á Gentofte sjúkrahúsinu. Rannsóknin byggir á gögnum um rúmlega 1.000 dönsk börn. Rannsakað var hver tengsl skjátíma og hjarta- og efnaskiptaheilbrigðis en það nær yfir margt tengt starfsemi líkamans, Lesa meira