Manchester United hefur ekki áhuga á að lána miðjumanninn Kobbie Mainoo í sumar en hann er orðaður við brottför. Talið er að Mainoo sé að reyna allt til að komast burt frá United þar sem hann verður líklega í varahlutverki í vetur. Chelsea og Napoli hafa verið orðuð við strákinn sem er 20 ára gamall Lesa meira