Grindavík rekur þjálfara sinn fyrir lokasprettinn

Haraldur Árni Hróðmarsson hefur, skv. heimildum Fotbolti.net verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Grindavíkur.