Áframhaldandi sólarkaflar í vikunni

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu mega búast við áframhaldandi sólarköflum í komandi viku að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands.