Sjálfsmark Stefáns réði úrslitum

Sjálfsmark Stefáns Inga Sigurðarsonar réð úrslitum þegar Sandefjord mátti þola 2:1 tap gegn Bodø/Glimt í 20. umferð norsku A-deildarinnar í knattspyrnu í dag.