Vestri tók á móti KR í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Ísafirði í dag og lauk leiknum með jafntefli, 1:1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, mætti í viðtal eftir leik og var spurður um fyrstu viðbrögð.