Erkifjendurnir í Víkingi og Breiðabliki mætast í sannkölluðum stórleik í Fossvogi, í Bestu deild karla í fótbolta.