Mótorhjólakappi fluttur á sjúkra­hús eftir á­rekstur við fram­úr­akstur

Ökumaður mótorhjóls var fluttur slasaður á sjúkrahús eftir að hafa lent í árekstri við bíl á Suðurlandsvegi síðdegis í dag. Hann er ekki talinn vera í lífshættu.