Það er kannski ekki svo langt í að mönnuð geimför verði send til Mars. Það er mikið og flókið verkefni því flugið þangað tekur marga mánuði og það þarf að skipuleggja vel hvað verður tekið með. Vísindamenn segja að hugsanlega verði geimfarar í langferðum að borða eigin saur. Hann verður þó fyrst endurunninn svo hann Lesa meira