Kvöldfréttir sjónvarps verða seinna á dagskrá í kvöld vegna leiks Íslands og Póllands á Evrópumóti karla í körfubolta. Leikurinn hófst klukkan hálf sjö og er í beinni útsendingu á RÚV. Kvöldfréttir verða á dagskrá klukkan 20:45. Ragnar VIsage