Ferða­maður tekinn á tvö hundruð kíló­metra hraða

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði erlendan ferðamann sem mældist á 206 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði var 90 kílómetrar á klukkustund.