Það er óhætt að segja að goðsögnin Peter Schmeichel sé ekki hrifinn af leikstíl Arsenal en hann lét í sér heyra eftir stórleik helgarinnar. Schmeichel var stórkostlegur markvörður á sínum tíma en hann er sérfræðingur hjá ViaPlay í dag. Hann tjáði sig eftir 1-0 sigur Liverpool á Arsenal í dag en skemmtanagildi leiksins var í Lesa meira