Skutu Pólverjum skelk í bringu

Pólland sigraði Ísland í háspennuleik, 84:75, í þriðju umferð D-riðils Evrópumóts karla í körfuknattleik í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í kvöld.