Víkingur og Breiðablik skildu jöfn, 2:2, í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Víkingur er áfram í öðru sæti en nú með 39 stig. Breiðablik er áfram í fjórða með 32 og leik til góða.