Eva tekin inn í Frægðarhöll JMU

Eva Hannesdóttir, fyrrum landsliðskona í sundi, var á föstudagskvöld formlega tekin inn í Frægðarhöll íþróttadeildar James Madison-háskólans (JMU) í Virginíu í Bandaríkjunum.