Fram vann langþráðan sigur gegn Val, 2:1, í Bestu deild karla í knattspyrnu í Úlfarsárdalnum í kvöld.