Valur missteig sig hressilega í toppbaráttunni í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Fram í 21. umferð sumarsins. Valur komst yfir í þessum leik með marki frá Aroni Jóhannssyni og leiddi leikinn 1-0 eftir fyrri hálfleik. Simon Tibbling tryggði Fram hins vegar sigur í leiknum en hann skoraði tvö mörk í seinni hálfleik Lesa meira